Author Topic: Flottur Volvo 244  (Read 1163 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Flottur Volvo 244
« on: February 18, 2013, 23:05:50 »
Volvo 240 GLtil sölu
ek: 285þ.km
SSk
2.3 m/ innspýtingu
rafmagn í rúðum og speglum
hiti í sætum
samlæsingar
Soðið drif( heyrist aðeins í því þegar maður slær af)
Filmur í hliðarrúðum afturí
nýleg tímareim
nýr MAF skynjari
Pioneer geislaspilari,1200 w kenwood magnari,280w kenwood 6x9", og fínir framhátalarar
ný kerti, ný loftsía, nýir þræðir, nýr hamar,nýir klossar og nýjar GULAR framljósaperur
Fín Toyo harðskeljadekk að framan aðeins slakari að aftan:naughty:
3 króm koppar og 4 plastkoppar

Bíllinn er mjög heill að innan sem utan, mjög lítið ryð í bílnum

Bíllinn er nýskoðaður en er með skorna gorma að framan en aðrir fylgja

eina sem hægt er að setja út á bílinn er að co2 sensorinn er farinn og á bíllinn það til að bleyta kerti en ég er alltaf með auka sett í hanskahólfinu og þá hafa hin tíma til að þorna á milli;)

Verðhugmynd er 350 kall og skoða öll skipti
1965 Oldsmobile F85 hardtop