Author Topic: BMW E36 320i - Driftproject - 250þús út þennan mánuð !  (Read 2320 times)

Offline zodiac25

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Vegna tímaleysis, ætla ég að auglýsa projectið mitt til sölu. Þetta er tilvalið verkefni í driftbíl fyrir næsta sumar.

Upplýsingar:

Tegund: BMW
Undirgerð: E36
Árgerð: 1995
Akstur: 260.xxx þús km. Samkvæmt mæli (6 cyl. mælaborð)
Boddý er ekið: 200.xxx þús km. 
Vél: M50B20
Litur: Calypso Rot Metallic
SSK/BSK: BSK !

Aðeins um bílinn:

Þessi bíll er upprunnalega cardobarot metallic, en var nýlega sprautaður í calypsorot metallic lit. Bíllinn var einnig 318i til að byrja með, en öllu var swappað úr 320i bíl, þannig vél gírkassi og allur hjólabúnaður er úr 6 cyl bíl. Það er komið stórt tregðulæst 188mm drif í bílinn ásamt öxlum og fleira dóti. Það átti einnig að fara m-tech framstuðari á bílinn en honum var stolið, þannig á bílnum er ný sprautaður framstuðari og ný sprautaður pre-facelift nýrnabiti. Það er ný olía á öllu, ásamt bremsuvökva á bremsukerfinu og vatni/frostlaug á vél. Einnig er ný viftureim í bílnum og það vantar rafgeymir í hann.

Það sem þarf að gera til að klára bílinn:

-Loftæma kúplingu
-Hjólastilla hann
-Þyrfti að skipta um ICV, hægagangs ventilinn, bíllinn gengur í 800rpm og þegar hann hitnar rokkar gangurinn í 1500 - 1700rpm.
-Koma hurðaspjöldunum á og eitthvað smotterí í innréttingu
-Vantar handbremsu barkann, vinstramegin
-Þyrfti að renna diskana, búin að standa dáldið úti
-Væri fínt að massa hann, lakkið ekki upp á sitt besta  :wink:

Búnaður:

-Stórt diskalæst afturdrif 188mm (LSD), ekki eitthvað soðið sull  :thup:
-Sterkari drif-öxlar
-Bremsur úr 6 cyl bíl, diskar allan hringin
-Rafdrifnar rúður frammí
-Rafdrifnir speglar
-Tau innrétting
-Opið púst, bíllinn soundar suddalega  :thup:

Hann er ekki lengur á þessum felgum.




Bíllinn er svona í dag.


Verðhugmynd: 350 þús kr. Fer á: 250þús út þennan mánuð !

ATH ! Bíllinn selst eins og hann er !

ENGIN SKIPTI

Upplýsingar fást í síma: 778-4165 (nova) eða 894-4165 (tal) Guðni Ágúst
« Last Edit: January 07, 2013, 17:10:40 by zodiac25 »

Offline zodiac25

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: BMW E36 320i - Driftproject - 250þús út þennan mánuð !
« Reply #1 on: January 08, 2013, 12:12:51 »
Langar engum í hörku bíl fyrir lítið sem ekkert :wink:

Offline zodiac25

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: BMW E36 320i - Driftproject - 250þús út þennan mánuð !
« Reply #2 on: January 09, 2013, 21:57:22 »
Bump

Offline zodiac25

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: BMW E36 320i - Driftproject - 250þús út þennan mánuð !
« Reply #3 on: January 10, 2013, 21:49:18 »
Bump

Offline zodiac25

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: BMW E36 320i - Driftproject - 250þús út þennan mánuð !
« Reply #4 on: January 13, 2013, 16:59:55 »
Koma svo, þessum vantar nýtt heimili  :)