Author Topic: Fjórhjól verður að seljast!  (Read 1745 times)

Offline Dilana

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Fjórhjól verður að seljast!
« on: January 09, 2013, 15:43:33 »
Til sölu Shineray 300cc fjórhjól árg 2007, lítið notaður mótor og fullt af varahlutum fylgja með hjólinu. Þetta hjól hefur nánast ekkert bilað í þann tíma sem ég er búin að eiga það, sem eru um 2 ár, nema gírkassinn sem var mér að kenna, og keypti ég annað eins hjól í varahluti, það hjól var lítið keyrt þar sem það valt.
Það er lítið mál að götuskrá það. Er á nýlegum dekkjum að aftan.

Nánari uppl í síma 8996523

Fæst á 180.000stgr Engin skipti!

Myndir: https://bland.is/classified/entry.as...fiedId=1530707