Author Topic: Hljómkerfi  (Read 2560 times)

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Hljómkerfi
« on: January 05, 2013, 03:58:51 »
Sælir, er í vanda með hljómkerfið hjá mér. Ég er með hátalara frammí og afturí tengda í sama magnarann en ég fæ aðeins framhátalarana inn. Svoleiðis að hátalararnir afturí koma ekki inn, ég er búinn að prufa faderinn og allt í spilaranum ásamt því að kíkja á öryggin á magnaranum og hef ekki fundið neina lausn á þessu. Annars hef ég lítið reynt að kíkja á þetta. Hvað gæti hugsanlega verið að hjá mér eða hvað ætti ég að kíkja á næst? :)
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljómkerfi
« Reply #1 on: January 05, 2013, 13:28:35 »
Ég myndi halda að faderinn á spilaranum hafi EKKERT að gera með magnarann...

Ertu með tvo RCA kapla (4 channel) út úr spilaranum yfir á magnarann ?

Ef að þú ert bara með einn (2 channel) gæti verið að þú þurfir að setja tvö Y stykki á kapalinn við magnarann og brúa þannig yfir á báðar rásirnar í magnaranum, eða stilla magnarann þannig að hann lesi bara úr 2 input rásum ef að það er möguleiki..

kv,
Viktor Agnar Guðmundsson

p.s. þér er velkomið að hringja í mig 7784080 ef að þér vantar frekari aðstoð ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Hljómkerfi
« Reply #2 on: January 07, 2013, 17:21:20 »
ok takk fyrir það ég kíki á þetta. Annars eru tvær RCA snúrur tengdar í magnarann og allt er tengt ég þarf bara að kíkja aftan á spilarann við tækifæri. En í bílnum eru tveir magnarar.  Annars vegar hátalara magnari og hins vegar magnari fyrir bassakeilur. Allt er þetta tengt en aðeins framhátalararnir og bassakeilurnar koma inn.
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Hljómkerfi
« Reply #3 on: February 09, 2013, 01:45:58 »
Já, er með tvo RCA kapla úr spilaranum yfir á magnarann ég tók spilarann úr í kvöld og þar prufaði ég að skipta á RCA köplunum sem eru tengdir í spilarann þar sem það eru tvö RCA tengi á spilaranum og bæði tengd. þá heyrðist bara í hátölurunum afturí. Semsagt annað tengið eða rásin á spilaranum er í ólagi. Hvað get ég þá gert? http://www.ebay.in/itm/1-RCA-Male-2-RCA-Female-Splitter-2RCA-Qty-1pc-/160765124595#ht_2811wt_906  get ég þá sett svona Y tengi á tengið sem er í lagi? og brúað magnarann yfir á tvær rásir í stað fjögurra?
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Hljómkerfi
« Reply #4 on: February 09, 2013, 06:12:07 »
já, gerðu það, en þá verðuru að "tjúna" faderinn á magnaranum sjálfum... s.s. stilla inn fram vs afturhátalarana...

Gæti kíkt á þetta á Mánudag fyrir þig ef að þú finnur ekki út úr þessu, verð í rvk þá..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40