Er með til sölu par af framdempurum í afturdrifna Dodge Dakota fyrstu kynslóðar. Það eru bílar frá 87-96 minnir mig. Það vantar í pakkana festisettið þ.e. gúmmí, skinnur og rær. En dempararnir hafa aldrei farið í bíl, pakkningarnar eru aðeins laskaðar.
http://www.summitracing.com/int/parts/mon-37066st
Tveir fyrir einn tilboð svotil miðað við nývirði, eða 5000 kr.
Addi s. 6947067