Author Topic: Silikon til að sprauta á öryggisbelti?  (Read 2344 times)

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Silikon til að sprauta á öryggisbelti?
« on: January 19, 2013, 09:23:19 »
Ég hef heyrt að menn noti einhverskonar silikon til að sprauta á öryggisbelti sem eru löt að fara til baka.  Hvaða efni eru menn að nota og hvar fást þau?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Silikon til að sprauta á öryggisbelti?
« Reply #1 on: January 19, 2013, 16:51:31 »
Hef notað silicon spray frá Wurth með góðum árangri á belti og fl.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Silikon til að sprauta á öryggisbelti?
« Reply #2 on: January 19, 2013, 17:31:58 »
Er kannski hægt að nota hvaða silikonsprey sem er?
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race