Sælir félagar.
Nú styttist í að við förum að senda út skírteinin fyrir 2013, þeir sem greiddu í október-nóvember og desember fá skírteini fyrir 2013, þau verða send út ca 15 hvers mánaðar nema þegar óvenju margar skráningar koma í einu þá sendum við mögulega oftar út í prentun.
Skírteinin í ár verða með plastkort með öllum upplýsingum um viðkomandi og gildir meðal annars sem 50% afsláttur af skoðun á heimilisbíl hjá Frumherja.
Nánar um afslætti hér :
http://kvartmila.is/is/sidur/afslaettir-felagsmannaHér eru upplýsingar um greiðslumáta í netverslun og heimabanka:
http://kvartmila.is/is/sidur/medlimur