Author Topic: Eitt ævagamalt og gott.  (Read 3363 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Eitt ævagamalt og gott.
« on: December 19, 2012, 22:10:48 »
Fékk efni frá Kristjáni og Magga Finnbjörnssonum sem ég lét færa yfir á stafrænt fyrir nokkrum árum, man ekki eftir að hafa séð þennan bút á netinu áður. Það var einhver sem var búinn að segja mér hver væri hér á ferð og á hvaða bíl en það er, eins og margt annað dottið úr toppstykkinu.  :-" Ég klippti bútinn úr því og skellti á YouTube.

Vintage Drag Race: Iceland, Four on the Floor.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Eitt ævagamalt og gott.
« Reply #1 on: December 19, 2012, 23:46:10 »
Þetta er ábyggilega '67 Chevellan sem Aggi á í dag og er blá ! Þarna er hún væntanlega í eigu Þórhalls Jósepssonar og með 396 í húddinu og ekið af Jóhanni Sæmundssyni.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Eitt ævagamalt og gott.
« Reply #2 on: December 20, 2012, 00:19:31 »
Sælir

Rétt er það að þetta er þegar Þórhallur átti bílinnn en Daddi er að keyra bílinn þarna.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Eitt ævagamalt og gott.
« Reply #3 on: December 20, 2012, 10:37:45 »
Rifið hressilega í hraðabreitinn 8-)
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Eitt ævagamalt og gott.
« Reply #4 on: December 20, 2012, 16:58:25 »
Aðeins lengri klippa af sama vídeói.

Gaman að sjá Dadda og Leif eigast við þarna og þeir eru ennþá í dag að kljást á brautinni  \:D/

Kvartmíluæfingar ´79.avi
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Eitt ævagamalt og gott.
« Reply #5 on: December 20, 2012, 23:25:25 »
bara flott og bara findið að það er nú ekki svo morg ár síðan að þessi klettar í enda voru fjarlægðir  :mrgreen: ég náði að keppa þegar þeir voru he he
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal