Author Topic: Vantar smá uppl um 460 ford  (Read 3681 times)

Offline torfæra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Vantar smá uppl um 460 ford
« on: December 09, 2012, 23:19:43 »
Hvernig er að tjúna 460 ? þá er ég ekki að tala um til að fara með á mílinuna heldur bara svona fyrir mig á götuni. Langar að setja 460 í bílinn hjá mér og peppa hana veeeeeel upp. Hvað láðleggið þið mér að gera, útborun, hedd, millihedd, blöndungur og fl,  hvaða ás þola þær? kv. Elli
Erlendur Ingvason

Offline BB429

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Vantar smá uppl um 460 ford
« Reply #1 on: December 10, 2012, 20:26:01 »
Sæll,
Bara flottur mótor í götubíl.  Getur borað std blokk allt að .080" yfir og hefur pláss fyrir 4.5" stroke án þess að fræsa úr henni og þá ertu kominn í 557 CID í standard blokk.  Svo er bara spurning um hedd og soggrein, 800 hestöfl NA ættu ekki að vera óraunhæft markmið.  Kíktu inn á 460ford.com og 429-460.com, þar geturðu fundið allt sem þú þarft að vita um 429/460 Ford

Biggi
Birgir Björgvinsson
Thank the Lord for the Big Block Ford!

Offline torfæra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Re: Vantar smá uppl um 460 ford
« Reply #2 on: December 10, 2012, 20:50:35 »
Kærar þakkir Biggi
Erlendur Ingvason

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Vantar smá uppl um 460 ford
« Reply #3 on: December 16, 2012, 00:04:40 »
http://www.popularhotrodding.com/tech/0906phr_big_block_ford_engine/viewall.html

Gerdum essa og hun var spraek - Kaase Hedd eru flott en oem BBC hedd portud fara yfir 400CFM

Stroke er tad sem tu vilt en ekki bore a gotu bil med snuniginn undir 7000 RPM
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason