Kvartmílan > Aðstoð

þrífa stimpla???

(1/3) > >>

diddi125:
hvað er besta efni til að nota til þess að þrífa stimpla? og er gott að nota bara svona eldhússvamp með einhverju góðu efni??

Gilson:
getur byrjað að prófa Carb & Throttlebody cleaner, sem er mjög sterkt efni og það étur upp mest alla "carbon" uppbyggingu og aðra drullu.
Svo væri hægt að prófa einhverskonar ull, stálull eða möttunarmottu.

Bara prófa sig áfram í þessu.

Comet GT:
hef notað white spirit og flókamottu, með ágætis árangri. Það þarf samt að hafa fyrir þessu..

diddi125:
takk fyrir þetta :mrgreen:

diddi125:
hvar fæst samt þessi Carb & Throttlebody cleaner?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version