Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

nova 78, 4door

(1/6) > >>

trommarinn:
smá sýnishorn af nýja bílnum.

mótor 327 sbc með th350 skiptingu aftaná, ágætis mótor þarf að fínstilla og græja betur.

boddý illa málað en nánast riðlaust, einhverjar beiglur en ekkert stórvægilegt.

Fínar felgur, farið að falla aðeins á þær. þarf bara að taka þær í gegn.

innrétting ágæt, ekkert svosem að setja útá nema nudd hér og þar og ljótt teppi.

Ekkert plan svosem með hann ennþá nema hotrod/ölvagn/rúntari/gamaldags!

Hr.Cummins:
3 bókstafa númer... hvenær var þetta flutt inn ?

annars skil ég ekki hype-ið yfir late 70's GM...

Gæti samt orðið flottur með smá ást og yfirhalningu..

trommarinn:
fluttur inn 2008 eða 9....það var nú bara hugmyndin að fara á fyllerí á þessum bíl til að byrja með haha  :mrgreen:
væri örugglega mjög fínn og töff með svolítilli yfirhalningu

trommarinn:
En að öllu gamni slepptu þá fékk ég þennan bíl á klink og þetta er bara ágætis efniviður í einhvað flott.

Runner:
þetta er ekta í ölið  8-)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version