Kvartmílan > Almennt Spjall
Sælir, mig vantar smá uppl um Ford 460
torfæra:
Hvernig er að tjúna 460 ? þá er ég ekki að tala um til að fara með á mílinuna heldur bara svona fyrir mig á götuni. Langar að setja 460 í bílinn og hressa hana aðeins. Hvað láðleggið þið mér að gera, útborun, hedd, millihedd, blöndungur og fl, hvaða ás þola þær? kv. Elli
gardar:
sæll
fyrst af öllu þarf aðeins betri lýsingu á því hverju þú ert að leita af. aðeins meira afli í rúntara eða hressum götumótor.
er bílinn beinskiptur eða sjálfskiptur?
hvernig er ástandið á mótornum? er eitthvað vitað um hvað er í honum nú þegar?
hvað ertu til í að eyða miklu?
þetta skiptir allt máli til að geta komið með einhverjar ráðleggingar af viti.
torfæra:
Númer 1 þá á ég nú eftir að finna motorinn, vill helst fá bara góða blokk og kaupa svo í hana sem til þarf, þetta á að fara í 2ja dyra, 2ja tonna amerískan og að sjálfsögðu sjálfsk. vil fá hann í 6-700 hp.....þetta veður bara götubíll með góðu soundi og lúkki......er nú aðaðlega að spá í ykkur Fordara hvaða hedd menn mæla með, milliheddi, blöndung, knast og fl, vil fá reffilegan gang og fl.
torfæra:
Veit að þetta kostar og allt það, það er bara seinni tíma vandamál :) Vil bora hana í 0,80 og þá fer hún í 557 cc er mér sagt, en eins og ég segi 600 hp + er bara flott. Hvernig hafa þessar reimdrifnu túrbínur verið að koma út ?
cv 327:
--- Quote from: torfæra on December 12, 2012, 00:42:44 ---Veit að þetta kostar og allt það, það er bara seinni tíma vandamál :) Vil bora hana í 0,80 og þá fer hún í 557 cc er mér sagt, en eins og ég segi 600 hp + er bara flott. Hvernig hafa þessar reimdrifnu túrbínur verið að koma út ?
--- End quote ---
Ekki nema að stróka líka
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version