Kvartmílan > Alls konar röfl

skúr eða verksætði

(1/1)

Alexandra90:
Hæhæ

ég er að vinna í verkefni , ljósmyndatökum og mig bráð vantar skúr eða verkstæði til þess að mynda í . Ég væri rosalega þakklát ef einhver hér gæti mögulega hjálpað mér . Tökurnar eru í 1950's stíl , verð með mótorhjól og eitt módel (kk) og ekki væri verra ef hægt væri að loka út þannig módelið krókni nú ekki alveg úr kulda.

Ég veit að þetta er longshot en ég verð að tjékka :D

kv. Alexandra

Navigation

[0] Message Index

Go to full version