Author Topic: toyota starlet RWD fornbíll  (Read 4182 times)

Offline NúÞú220

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
  • Nú Þú sjálfsþjónusta og verkstæði, nýjir eigendur
    • View Profile
toyota starlet RWD fornbíll
« on: December 07, 2012, 11:05:04 »
vegna sérsakra aðstæðna er til sölu svo til riðlaust eintak af starlet,  hann er afturdrifinn og með 1500cc vél beinskiptur
það er ekki innrétting í honum ,  það er bara bílstjóra stóll og mælaborð,  en eigandi bílsins á alla varahluti og innréttingar hluti til í margriti en þeir eru að visu í öðru landi en lítið mál að koma þeim hingað þar sem mikið flakk er á milli,   
þetta er frábært eintak til uppgerðar þar sem að bilinn er svo til riðlaus með öllu,  og hægt að semja við eigenda um að kaupa svo allt til að klára hann,  einnig kemur til greina að selja bílinn skráningarlausann fyrir rallíkross eða míluna eða hvernig sem það er,   erum alla vega búnir að mæla herna og sjá það að sbc ætti að passa ofan í hann með smá tilfæringum

bíllinn er og verður til sýnis hérna í bílþjónustunni á hvaleyrarbraut næstu 2-3 daga en allar frekari upplýsingar er hægt að fá hja eiganda bílsins í síma 7704014 og hann heitir þröstur

Offline NúÞú220

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
  • Nú Þú sjálfsþjónusta og verkstæði, nýjir eigendur
    • View Profile
Re: toyota starlet RWD fornbíll
« Reply #1 on: December 09, 2012, 12:55:39 »
margir að spá og spöglera um að gera að koma og sjá og jafnvel prófa,  verður ekki til sýnis hérna nema fram á kanski miðvikudag 12 des í mesta lagi og eftir það ekki til sýnis fyrr en aftur í janúar í fyrsta lagi