Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > Varahlutir Til Sölu
Til Sölu: 350 small block
Ingvar jóhannsson:
Er með 1985 árg af 350 Chevrolet vél. Vélin er úr trukk og ekin um 3000 mílur. Þessi trukkur hefur alla sína tíð staðið innandyra og settur reglulega í gang. Vélinni hefur verið vel við haldið og sést það greininlega þegar ventlalokum er lyft. Olían er tær og engin uppsöfnuð ógreinindi eins og algengt er. Eftirfarandi fylgir vélinni.
H.E.I. kveikja
Kertaþræðir
Kerti
Pústgreinar ryðfríar
Fjögurra hólfa Quadrajet blöndungur
Fjögurra hólfa millihedd
Lofthreinsari með 5" tommu háum filter
Vatnsdæla
Damper
Bensíndæla
Þetta er semsagt mótor með nánanst öllu sem þarf til að setja í bíl. Það sem vantar er alternator, startari og flexplata. Þetta er tilvalinn mótor fyrir þá sem eru að skipta yfir í V8 eða eru að leita sér af mótor í lagi. Þessi mótor er í góðu lagi og eina ástæðan fyrir vélaskiptunum var að skipta átti yfir í díesel olíu. Allar nánari upplýsingar í síma 8651709 eða sendið mér einkapóst.
http://www.villagephotos.com/viewpubimage.asp?id_=7601146
http://www.villagephotos.com/viewpubimage.asp?id_=7601145
http://www.villagephotos.com/viewpubimage.asp?id_=7601163
http://www.villagephotos.com/viewpubimage.asp?id_=7601161
http://www.villagephotos.com/viewpubimage.asp?id_=7601183
BOOGIEMAN:
Hvað viltu fá fyrir þessa vél?
Ingvar jóhannsson:
Viltu ekki bara hringja :?: :wink:
kypo:
kemst þetta nokkuð í camaro?
Ingvar jóhannsson:
Já, þetta er tilvalin vél í Camaro :idea:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version