Kvartmílan > Ford

Hittingur fimmtudaginn 6. desember 2012

(1/1)

emm1966:
Við ætlum að hittast fimmtudaginn 6. desember kl. 20:00 í Tómstundarhúsinu, Nethyl 2, Reykjavík.  Tómó bræður ætla að sýna okkur Mustang dót sem við getum keypt til jólagjafa. Allt Ford Mustang dót verður á afslætti þetta kvöld, hvort sem það er plastmódel, járnmódel eða fjarstýrðir bílar. Kók og prins í boði hússins. Við stefnum að því að 2013 dagatal Mustang klúbbsins verði klárt fyrir hittinginn.

Moli:
snilldin ein!  8-)

RO331:
 \:D/

Buddy:
Action jackson trailer af myndbandinu sem verður sýnt á Mustang kvöldinu  8-)

Sneak preview

Kveðja,

Björn

Sterling#15:
Flott video.  Verður gaman að sjá það í fullri lengd

Navigation

[0] Message Index

Go to full version