Author Topic: hvaða vélar passa á þennann kassa.????  (Read 3731 times)

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
hvaða vélar passa á þennann kassa.????
« on: January 11, 2004, 18:54:18 »
Getur einhver sagt mér. Ég er með jeep cj7 með orginal 6cil línu. 258 að ég held 1985 model.5 gíra beinsk. Veit ekki hvað þessi kassi heitir en hann er orginal. Veit ekki einhver hvaða vélar passa framan á þennann gírkassa.hvort að það sé bara þessi 6 cil eða hvort að 304-318-340-360 passar á þetta? eða einhverjar aðrar vélar?
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
kassi
« Reply #1 on: January 12, 2004, 01:19:59 »
Sælir
Þetta gæti verið T5 kassi, ef svo er þá geturðu fengið flest hús við hann, held að ég eigi sb ford hús ef vill. T5 kom orginal að mér skilst í þessum bílum. Kv. TONI

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
T5
« Reply #2 on: January 12, 2004, 01:54:18 »
Kassinn er T5 og við hann passar AMC 304,360og401 beint.
Þú mátt samt ekki taka mjög grimmt á honum með áttu
sérstaklega ekki í þriðja gír hann er ekki mjög sterkur greyið.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
kassi
« Reply #3 on: January 12, 2004, 19:15:55 »
Sælir
Er semsagt sama rassgat á L6 og V8 AMC, prýðilegt á skiptingu sem er við L6 sem er í svona bíl núna og ég get sett v8 beint við, vitið þið hvaða skipting er í þessum bílum. Kv. TONI

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
hvaða vélar passa á þennann kassa.????
« Reply #4 on: January 13, 2004, 07:15:50 »
Nota þeir ekki Chrysler skiptingar?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
jeep cj
« Reply #5 on: January 13, 2004, 15:01:20 »
Jeep notaði í cj seriuna til skiptis GM turbo 400,Dodge 727 og 904.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<