Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Chevy Impala 67'

<< < (2/4) > >>

Þórður Ó Traustason:
Ég á mynd af blæjunni daginn sem ég seldi hann,en það gengur illa að koma henni inn.Það voru 2-3 eigendur að honum eftir að ég seldi.Síðasta sem ég frétti af honum var hjá Viðari á Egilstöðum.Þessi bíll var að ég held allan tímann sem hann var á nr.á H-nr.Orginal dökkblár og ljósblar að innan og 327 auto.

emm1966:

--- Quote from: Þórður Ó Traustason on November 27, 2012, 09:03:41 ---Ég á mynd af blæjunni daginn sem ég seldi hann,en það gengur illa að koma henni inn.Það voru 2-3 eigendur að honum eftir að ég seldi.Síðasta sem ég frétti af honum var hjá Viðari á Egilstöðum.Þessi bíll var að ég held allan tímann sem hann var á nr.á H-nr.Orginal dökkblár og ljósblar að innan og 327 auto.

--- End quote ---

Þórður Ó Traustason:
Takk fyrir þetta Addi.Þetta er eina myndin sem ég á af bílnum.Hann er víst kallaður Stefán stórblokk sem er gera bílinn kláran á kerruna.

Moli:
Stóð þessi ekki alltaf í Hfj. fyir um 10-12 árum síðan? Hvort það hafi ekki verið í Kaplahrauni?

diddi125:
það er bara kominn 305 ofan í húddið á svörtu, bara svona til að geta keyrt hann inn og út úr bílskúrnum, hann er að leita sér af 327 svo hann sé nú með original mótor. hann á blæju impala enþá en hún stendur bara upp í sveit og ekkert gerist í henni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version