Mercedes Benz CLK 230 Kompressor árgerð 1999. Ekin 169þ.km.Sjálfskiptur. Aðeins hafa verið tveir eigendur að bílnum og fylgja öll gögn frá báðum eigendum frá því hann var nýr. Frá því að ég fekk hann í hendurnar þá hefur hann verið 100% þjónaður hjá Öskju og viðurkenndum Benz verkstæðum.
Breytur af verkfræðingi hjá McLaren formúlu liðsins árið 2008. Gerðar voru léttar vélabreytingar og skiptingin gerð betri. Eftir breytingu er hann að skila um 230-240 hestöflum. En aðalbreytingin liggur í skiptingunni. Engar breytingar voru gerðar sem gætu haft áhrif á endingu bílsins.
Eyðslan er svona 10l á 100km miðað við venjulega keyrslu innanbæjar.
Bíllinn er hlaðin aukabúnaði:
*Leðri
*Designo – Decorative trim, Útlitspakki á innréttingu
*Bakk- og framskynjarar
*Loftkæling
*Innbyggðum síma, gengur fyrir alla Nokia síma
*Dökkar rúður
*17" ekta AMG felgur (djúpar að aftan)
*Xenon í framljósunum
*Hiti í sætum
*Rúðuþurrkuhitari
*Regnskynjari
*Sjálfvirkur skottopnari bæði í bíl og á lykli
*Sjálfvirk loftkæling með möguleika á að nota afgangs kælivatnshita til að halda hita í bílnum eftir að drepið er á honum
*Algjörlega reyklaus
*5 þrepa sjálfskipting
*Cruise control
*Sjáldekkjandi baksýnisspegill
*Skriðvörn
*Spólvörn
*Rauðar bremsudælur
*Felgulásar
*Teppamottur
*100% Þjónustaður af Öskju
*Tveir eigendur
*Olíubók
*Þjónustubók, allar upplýsingar um bílinn frá því hann var nýr
*Mobile 1 olía
*Búið að samlita svuntunnar
*Ryðvarinn
*Nýr rafgeymir
*Ný pústgrein og kvarðakútur
*Heilsársdekk
Og öruglega eitthvað meira sem ég er að gleyma!
Erfitt er að finna eintak í samræmi við þennan.
Verð 1.550þkr
S:868-6813