Author Topic: Hvítur Camaro 1970.  (Read 3808 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Hvítur Camaro 1970.
« on: November 19, 2012, 21:12:50 »
Langaði athuga ef einhver vissi um afdrif bíls sem vinnufélagi minn átti eitthvað í kringum 1980,en þetta var/er 1970 Camaro með 350 cid og 4rgíra beinskiptur hvítur að lit,væri gaman að vita hvort þessi bíll er til eða hvað varð um hann, :-k hann var einhvern tíma með nr R-5010. :)
« Last Edit: November 19, 2012, 21:14:56 by motors »
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Hvítur Camaro 1970.
« Reply #1 on: November 19, 2012, 21:30:49 »
Nr er ekki rétt hjá mér,kemst að því fljótlega.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvítur Camaro 1970.
« Reply #2 on: November 19, 2012, 22:08:20 »
Þú ert örugglega að tala um þennan, hann var með R-1510, held hann hafi endað fyrir austan einhversstaðar fyrir allmörgum árum.

Eigendaferill   
23.11.1994   Karl Ásberg Steinsson
15.9.1992   Óðinn Sigurðsson
11.6.1992   Sigríður Steinunn Þrastardóttir
14.5.1992   Sigurður K Guðmundsson
29.7.1991   Sigurður Ingi Sigurðsson
24.5.1991   Steinarr Finnbogason
20.11.1989   Ríkarður Þór Benedikz
16.2.1987   Magnús Ingberg Jónsson
20.5.1986   Rögnvaldur Jóhannesson
20.5.1986   Einar Finnur Valdimarsson
14.9.1983   Eyþór Guðnason
23.6.1983   Jósep Svanur Jóhannesson
20.4.1982   Óðinn Valdimarsson
27.8.1981   Hermann Guðjónsson
4.2.1981   Guðmundur Örn Guðmundsson
22.6.1979   Kristján Valgeirsson
28.7.1978   Inga Erna Hermannsdóttir
1.11.1977   PÉTUR ÞÓR MAGNÚSSON
   
   
Skráningarferill   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn
   
Númeraferill   
18.5.1992   AZ273
15.6.1987   X2723
26.4.1982   R35071
11.9.1981   R1510
7.10.1980   G15154
28.7.1978   R61018
1.11.1977   G6252
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Re: Hvítur Camaro 1970.
« Reply #3 on: November 19, 2012, 23:21:41 »
Takk fyrir þetta Magnús, :) númerið snerist eitthvað við í kollinum á mér, þetta er bíllinn,flott að fá þessar myndir líka. \:D/
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Hvítur Camaro 1970.
« Reply #4 on: November 19, 2012, 23:35:43 »
held að Gulli hraf hafi partað þenna eftir að hann fór á brú í klessu #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Hvítur Camaro 1970.
« Reply #5 on: November 22, 2012, 12:57:27 »
Skondið að sjá myndir af þessum, þetta er einn af þessum "Íslensku RS" Camaro en menn hafa í den væntanlega séð original RS bíl með stuðarahornunum og framstæða grillinu og bara sagað heila framstuðarann í sundur og verið þá komnir með "Íslenskan RS" Camaro
Gunnar Ævarsson