Author Topic: Subaru Legacy 2000 mdl. hill holder  (Read 1643 times)

Offline Burtondude

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Subaru Legacy 2000 mdl. hill holder
« on: November 07, 2012, 19:39:45 »
Hver er auðveldasta leiðin til að losna við hill-holderinn í bílnum, hann læsist alltaf í bremsu hjá mér hvað og hverju. kúplar oft á stuttu millibili, en ég var buinn að heyra að það væri flóknast að rífa þá úr þessu módeli útaf það tengist í gegnum tölvuna og abs-ið and shit, öll ráð vel þegin.Takk
 :mrgreen:
Toyota Touring 95-Dósamatur
Toyota Hilux Single Cap 91' -Í Notkun:)
Subaru Legacy 1800 91-Partabíll
Terra Moto 125cc 06-Gefið
Shine Ray 200cc enduro 06- ónothæft
Subaru 1800 '86 -Partabíll
Honda Cr 85cc-Seld
Börkur 7vetra 6,2TDI foli