Author Topic: Stolin 38" dekk og felgur undan Discovery  (Read 1803 times)

Offline joibarda

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Stolin 38" dekk og felgur undan Discovery
« on: November 05, 2012, 09:47:49 »
Sælir spjallverjar.

Nú vantar mig aðstoð frá bíla mönnum/konum.

Nú um liðna helgi 3-4 nóvember 2012 lenti ég í því að 38"dekkjum og felgum var stolið undan Land Rover Discovery þar sem hann stendur fyrir utan bílasöluna Höfðahöllina. Dekkin eru lítið slitin AT405 og felgurnar eru gráar stálfelgur með Beadlock kannti, vantaði þó gjarðirnar á hann.

Þar sem þessar felgur hennta bara undir Land Rover (held ég) þá væri ég mjög þakklátur ef þið mynduð vilja hafa augu og eyru opin og láta mig vita, annað hvort hér í ES eða í síma 690-7620.

Með fyrir framþökk, Jóhann David.