Kvartmílan > Aðstoð
sbc 350 uppgerð
diddi125:
þar sem ég er að gera upp minn fyrsta mótor og er ekki allveg sá allra klárasti í þeim málum og er eginlega einn í þessu, þá er blokkin sem ég er með sbc 350 sem er búið að bora út 0.20 og búið að renna sveifarásinn 0.40 og spurningin er að er eitthvað betra að hafa sveifarásinn rendan niður eða er þetta bara gert til að laga hann eftir að það hefur fallið á hann rið? og ef ég mundi fá mér sveifarás úr 400 blokk og bora 0.30 yfir er ég þá ekki kominn með 383 stroker? er að gæla við það að stroka hann og er þá ekki besst að fá sér bara 383 stroker kit með ás og stimplum og hringjum og legum og öllu og fá sér svo heitann ás og þá ætti þetta bara að vera fínasti mótor?
Hr.Cummins:
383 stroker er vinsælt, ef að þú hefur ráð á því þá er það sennilega ekki vitlaust...
fáðu þér svona semi-graðan ás og góð hedd... og góða og stífa ventlagorma, ekki leiðinlegt að geta snúið þessum rellum svolítið ;)
Belair:
4,030 og 3.75 =382.667 bomp 383 :D
diddi125:
en þetta með að það sé búið að renna sveifarásinn??
diddi125:
svo er ég búinn að vera að hugsa um eitthvað svona og svo bara nýjar legur og stimpla og svo eitthvað utan á hann svona bara með tímanum og þegar maður á pening
http://www.summitracing.com/parts/sme-k-400-390/media/images
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version