Author Topic: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?  (Read 2994 times)

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« on: November 01, 2012, 20:13:39 »
Sælir, Ég er að hugsa mig um að kaupa þennan http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1978-Chevrolet-Camaro-Z28-Coupe-2-Door-5-7L-PLUS-EXTRA-PARTS-/261116316038?pt=US_Cars_Trucks&hash=item3ccbbec986

En getur einhver sagt mér sirka hvað þetta mun kosta mig hingað heim?  :-k


kv. hallbjörn freyr.
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« Reply #1 on: November 01, 2012, 20:48:52 »
Þessi bíll er í Arizona og það þarf því að flytja hann yfir nánast öll Bandaríkin til þess að koma honum í skip á austurströndinni. Ekki sérlega hagkvæmt dæmi. Endar mjög líklega í alltof stórri upphæð fyrir bíl í svona ástandi.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« Reply #2 on: November 01, 2012, 21:02:44 »
Það borgar sig að flytja inn bíl 40 ára eða eldri því þá er bara 13% vörugjald og einnig að finna bíl sem er sem næst þeim höfnum sem við siglum til.

Með þennan camaro, hann auglýsir hann sem algörlega ryðlausann og póstar svo fullt af myndum af ryðinu  8-[ , þessi bíll væri lauslega reiknað líklega um 1,7 milljón hingað kominn með flutningi erlendis.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 348ci SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 353
    • View Profile
Re: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« Reply #3 on: November 01, 2012, 21:11:04 »
Það borgar sig að flytja inn bíl 40 ára eða eldri því þá er bara 13% vörugjald og einnig að finna bíl sem er sem næst þeim höfnum sem við siglum til.

Með þennan camaro, hann auglýsir hann sem algörlega ryðlausann og póstar svo fullt af myndum af ryðinu  8-[ , þessi bíll væri lauslega reiknað líklega um 1,7 milljón hingað kominn með flutningi erlendis.


þetta er bara yfiborðs-rið sem er á honum og sólbruni. eg er bara að spá í hann
Hallbjörn Freyr.
Ford Crown Victoria glasstop 56' Nr. 601 af 603 framleiddum
Chevrolet 3rd Gen Camaro z28 84' gera upp frá A-Ö

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« Reply #4 on: November 01, 2012, 21:16:45 »
Það sést ryð á nokkrum myndum annað en yfirborðsryðið sem þýðir að það er pottþétt meira ryð sem ekki sést á myndum en svo sá ég neðst að hann
vill ekki kaupendur utan usa :

Please no international bidders.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« Reply #5 on: November 01, 2012, 21:45:09 »
Hvort sem bíll kostar 10$ eða meira þá er hann aldrei kominn hingað heim með flutning og öllum gjöldum á götuna undir milljón. Þú getur örugglega fundið eintak af 2nd gen Camaro hérna heima fyrir þann pening.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Getur einhver gefið mér tölu?? Flytja inn bíl!?
« Reply #6 on: November 04, 2012, 12:12:53 »
Svo má ekki gleyma að þar sem að um uppgerðarverkefni er að ræða (gengur ekki) þá fær hann örugglega á sig sérmerkingu í ökutækjaskrá þannig að það verður að skila aðvinnsluskýrslu á hann þegar hann er settur á númer.  Þá þarf að borga gjöld af aðvinnslunni :(
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race