Author Topic: seldur  (Read 1178 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
seldur
« on: November 08, 2012, 22:48:48 »
Mjög flottur polo til sölu.
3ja dyra.
1400 og temmilega sprækur,
bsk.
skoðaður 13.
fjarstýrðar samlæsingar.
dökkar rúður.
góðar græjur( glænýr jvc spilari með aux in að framan og usb(nóta fylgir) og 6x9 alpine afturí.
nýleg kúpling.
14" álfelgur á sumardekkjum.
nagladekk á stálfelgum.
Nýbúið að gera við rúðuþurkur fyrir 50.000 í bílson og nóta fylgir.

Gallar: hann gengur aðeins of hægt(er í c.a. 5-6 snúningum í lausagangi), það er ekki hægt að opna skottið, það logar ABS ljós síðan það var skipt um klossa, rafmagnsrúða bílstjóra virkar ekki... sennilega farinn rofinn, það kviknaði á airbag ljósinu í gær, lakkið er fínt en glæran er byrjuð að flagna aðeins á nokkrum stöðum(ekkert rosalegt)

Bíllinn er í daglegri notkun og keyrir fínt.

ásett verð í staðgreiðslu er 450.000 en skoða helst skipti á fjölskylduvænni bíl


hér eru myndir og fleiri upl:
https://bland.is/classified/entry.as...fiedId=1447761
« Last Edit: November 09, 2012, 19:36:15 by Halli B »
1965 Oldsmobile F85 hardtop