Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Pontiac Firebird Trans Am FN-611

<< < (3/7) > >>

Kiddi:
Já ok... ég gerði upp hedd af svona '76 455ho vél fyrir nokkrum árum síðan... sennilega upprunalega parið frá þessum bíl.

skidoo:

--- Quote from: 57Chevy on October 30, 2012, 19:39:03 ---
--- Quote from: Kiddi on October 30, 2012, 19:08:55 ---Er þetta upprunalega 455ho bíll?

--- End quote ---

W í framleiðslunúmerinu stendur fyrir 455 vél.

--- End quote ---

Var ekki síðasta árg. af 455 TA 74? Samkvæmt bílablaðinu Road Test frá október 74 þá eru 75 árg aðeins með 400 mótorum

skidoo:

--- Quote from: skidoo on October 30, 2012, 20:42:56 ---
--- Quote from: 57Chevy on October 30, 2012, 19:39:03 ---
--- Quote from: Kiddi on October 30, 2012, 19:08:55 ---Er þetta upprunalega 455ho bíll?

--- End quote ---

W í framleiðslunúmerinu stendur fyrir 455 vél.

--- End quote ---

Var ekki síðasta árg. af 455 TA 74? Samkvæmt bílablaðinu Road Test frá október 74 þá eru 75 árg aðeins með 400 mótorum

--- End quote ---

1965 Chevy II:
Nei, 1976 er síðasta árið sem 455 var fáanleg.

Sigtryggur:
Ég mundi halda að myndin í Gúmívinnustofunni sé tekin 1983 um páskana.Ég var ekki kominn með bílpróf þegar sú sýning var haldin.Held að þetta sé bíllinn sem um tíma var í eigu starfsmanns Bifreiða og Landbúnaðarvéla og var þá 455 og 4ra gíra beinbíttaður.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version