Author Topic: Ford fairlane  (Read 5862 times)

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Ford fairlane
« on: October 08, 2012, 21:15:16 »
Sælir!
MIg langar að vita hvort einhver ykkar viti hvað varð um gamla bílinn hans pabba sem hann átti þegar hann var á mínum aldri.

Um ræðir rauðan Ford Fairlane 500 4 door 1966 módel

hann bar númerið L1369 þegar gamli átti hann.

veit einhver um hann og eru til myndir af þessum bíl? 

Með kveðju
          Sævar "Púmba Þ"

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #1 on: October 14, 2012, 19:41:46 »
enginn sem veit eitthvað um afdrif þessa vagns?  :)

Offline NúÞú220

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
  • Nú Þú sjálfsþjónusta og verkstæði, nýjir eigendur
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #2 on: October 26, 2012, 11:34:55 »
held að hann sé að grotna niður á suðurnesjum

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #3 on: October 26, 2012, 13:04:21 »
held að hann sé að grotna niður á suðurnesjum

Ég held að því sé rangt farið...

Ef að þetta er Fairlane 500 bíllinn sem að ég held að þetta sé, þá er hann í AFAR góðum höndum...

Ef að Moli eða e'h fróður gæti flétt þessu upp og skoðað þetta betur til að staðfesta að við séum að tala um sama bílinn...

Ég veit náttúrulega ekki hvort að hann fór þá aftur á flakk, en Runner veit kannski betri skil á þessu...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #4 on: October 26, 2012, 22:10:55 »
held að hann sé að grotna niður á suðurnesjum

Ég held að því sé rangt farið...

Ef að þetta er Fairlane 500 bíllinn sem að ég held að þetta sé, þá er hann í AFAR góðum höndum...

Ef að Moli eða e'h fróður gæti flétt þessu upp og skoðað þetta betur til að staðfesta að við séum að tala um sama bílinn...

Ég veit náttúrulega ekki hvort að hann fór þá aftur á flakk, en Runner veit kannski betri skil á þessu...
'eg væri nú til í að einhver myndi fletta honum upp :D

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford fairlane
« Reply #5 on: October 26, 2012, 22:24:32 »
Quote from: Púmba
'eg væri nú til í að einhver myndi fletta honum upp :D

Sæll,

Það er ekki hægt að fletta upp steðjanúmeri (gömlu gráu bílnúmerunum) nema það hafi verið síðasta númerið sem bíllinn bar. Þú getur hinsvegar gert eitt, það er hægt að komast að fastanúmeri viðkomandi ökutækis ef að pabbi þinn hafi verið skráður eigandi hans, það er gert þannig: Segðu kallinum að fara inn á island.is, fara þar undir "mínar síður", þar þarf hann að skrá sig inn með veflykli ríkisskattstjóra, sama veflykli og notast er við þegar skattframtalið er gert. Vinstra meginn eru flipar, neðst er Ökutækjaskrá, þegar hann ýtir á hann er hægt að sjá alla þá bíla sem hefur nokkurntíman verið í hans eigu, þ.e. undir hans kennitölu. Ef þú kemur með fastanúmerið skal ég fletta því upp og sjá hvort ég eigi einhverjar myndir af bílnum. Ef hinsvegar einhver annar hefur verið skráður eigandi þarf sá hinn sami að gera sama hlut til að komast að fastanúmeri bílsins.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #6 on: October 27, 2012, 15:12:33 »
Mynd tekin 1982 á Grensásvegi.
Ingibergur Bjarnason

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #7 on: October 27, 2012, 18:28:06 »
er vitað hvar þessi bíll er í dag?

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #8 on: October 27, 2012, 18:48:58 »
er vitað hvar þessi bíll er í dag?

Held að þetta sé fairlane-inn sem að Runner (Gæi) seldi Bjössa í Bílageiranum fyrir c.a. 2árum...

Ef að Bjössi á hann ennþá býst ég ekki við neinu öðru en að þetta endi sem fallegur bíll...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #9 on: October 27, 2012, 20:08:25 »
er vitað hvar þessi bíll er í dag?

Held að þetta sé fairlane-inn sem að Runner (Gæi) seldi Bjössa í Bílageiranum fyrir c.a. 2árum...

Ef að Bjössi á hann ennþá býst ég ekki við neinu öðru en að þetta endi sem fallegur bíll...
Nú ætlar hann að breyta honum í chevrolet? :lol:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford fairlane
« Reply #10 on: October 27, 2012, 20:48:48 »
er vitað hvar þessi bíll er í dag?

Held að þetta sé fairlane-inn sem að Runner (Gæi) seldi Bjössa í Bílageiranum fyrir c.a. 2árum...

Ef að Bjössi á hann ennþá býst ég ekki við neinu öðru en að þetta endi sem fallegur bíll...

Það var til aragrúi af þessum bílum, ólíklegt að þetta sé sá sami.

Er þetta annars ekki bíllinn sem Bjössi var/er með?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Púmba Þ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #11 on: October 27, 2012, 23:52:31 »
sko þannig standa málin er að mig vantar að finna þennan bíl, pabbi er að verða 60 ára, og okkur bræður dreymir um að gefa gamla kallinum bílinn í 60 ára afmælisgjöf! þannig allar upplýsingar vel þegnar!

Offline SceneQueen

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 206
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #12 on: October 28, 2012, 00:35:31 »
ég óska ykkur góðs gengis með það! :) 
Kara Lúðvíksdóttir

Mitsubishi Lancer '84
Mitsubishi Lancer '86
Peugeot 505 GR '?? (partsss)
Peugeot 505 GR '83 x2
Peugeot 309 GL '87
Skoda 105 '88

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Ford fairlane
« Reply #13 on: October 29, 2012, 17:04:31 »
Jú, það er rétt Moli...

Minnti endilega að hann hefði verið rauður..
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40