Author Topic: volvo S80 dísel 220hö eyðsla 8-10  (Read 1578 times)

Offline maggster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
volvo S80 dísel 220hö eyðsla 8-10
« on: October 20, 2012, 18:11:13 »
Ég er í smá stundarbrjálæði og ætla að prófa að auglýsa djásnið mitt til sölu.. um er að ræða

volvo S80 dísel með 2,4túrbó mótor sem er búið að kreista þónokkur aukahross útur. hann er með mjög miklum aukabúnaði eins og

gráhvíttt leður
filmur
cruize control
rafmagn í sætum
hiti í sætum
innbyggður sími
innbyggður barnabílstóll
topplúga
dráttarkrókur
spólvörn
loftpúðafjöðrun (bíllinn er alltaf í sömu hæð allveg sama hvað er sett mikið í skottið á honum)
dolby surround system græjur (með bestu græjum sem ég hef hlustað á)

og eitthver haugur í viðbót sem ég man ekki í augnablikinu

en svo er það skemtilegi parturinn.. mótorinn er 2,4 dísel en það er búið að setja mun stærri intercooler túrbínan var keypt ný fyrir 2 árum og skipting tekinn upp frá A til Ö svo var smíðað nýtt tvöfalt púst undir hann og svo var mótorinn mappaður af mr.X fyrir þá sem vita hver það er.. áætlaður hestafla fjöldi er í kringum 220hestöfl og eyðslan hefur aldrei farið yfir 10 hjá mér alveg sama hvernig ég keyri hann ég er með nokkuð þungann fót og hann er alltaf í kringum 8-10 lítra fór niðrí 5 lítra á hundraði til akureyrar í sumar

það er búið að fara í tímareym það var gert fyrir innan 20þ kílómetrum

bílnum hefur alltaf verið mjög vel viðhaldið og á því nóg eftir..

þetta er bara stundarbrjálæði í mér en ég er tilbúinn í að hlusta á öll tilboð og ég skoða öll skipti!


https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=1412961 myndir hér

Offline maggster

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Re: volvo S80 dísel 220hö eyðsla 8-10
« Reply #1 on: October 21, 2012, 21:08:28 »
upp er heitastur fyrir öðrum dísel, ekki væri verra ef það væri 4x4