Author Topic: 1969 Camaro kominn í bæinn  (Read 5883 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
1969 Camaro kominn í bæinn
« on: October 04, 2012, 19:30:33 »
Jæja þessi sást í Garðabænum.
« Last Edit: October 04, 2012, 20:25:17 by Trans Am »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæjinn
« Reply #1 on: October 04, 2012, 20:09:55 »
já það er svoleiðs hann er seldur suður og er  í góðum höndum =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæjinn
« Reply #2 on: October 04, 2012, 20:24:49 »
Vill nýji eigandinn ekki mæta með hann á sýninguna ?  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #3 on: October 04, 2012, 21:29:48 »
Menn eru því miður ekki klárir í að sýna hann að svo stöddu. Hugsanlegt að hann komi næst  8-)
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #4 on: October 04, 2012, 21:51:03 »
Frábært að þessi bíll sé kominn aftur suður, vonandi að nýbakaður eigandi setji gamla framendan á molan við tækifæri ásamt því að taka þetta A númer af bílnum og henda því í hafið  :lol:

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #5 on: October 04, 2012, 22:01:29 »
Ég er nú nokkuð viss um að Kristján eigi þetta númer  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #6 on: October 05, 2012, 08:42:03 »
he he já það er greinilega og sem betur fer mis smekkur manna :lol: en þetta númer A37 fæst aldrei.og þessi bill hefur ekki litið betur hér á landi það get ég vottað  [-Xef þér langar til að hafa hinn framenda á eins og er á öllum hinum!! nema hjá Svavari og þessum. þá skalt þú bara kaupa hann og græja það. hann er bara flottur svona.kveðja KS
« Last Edit: October 05, 2012, 08:43:45 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #7 on: October 05, 2012, 10:57:22 »
Sammála, hann er flottari með þessu grilli sem er á honum núna.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #8 on: October 05, 2012, 21:51:03 »
Sammála, hann er flottari með þessu grilli sem er á honum núna.
Nei..................................hann er MIKIÐ flottari svona....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #9 on: October 05, 2012, 22:20:16 »
Sammála, hann er flottari með þessu grilli sem er á honum núna.
Nei..................................hann er MIKIÐ flottari svona....

Klárlega, RS alla leið!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #10 on: October 06, 2012, 17:34:15 »
Nýja græjan hans Stjána  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #11 on: October 07, 2012, 16:47:52 »
69 RS er náttúrulega með flottari framendum.

Þessi Bel Air er annars ekkert slæmur. Geðveikur litur. =P~
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #12 on: October 07, 2012, 17:31:09 »
69 RS er náttúrulega með flottari framendum.

Þessi Bel Air er annars ekkert slæmur. Geðveikur litur. =P~
nei 55 Belair hefur vinning þegar kemur að útliti sem brautar bill, en hvort hann nær bettir timum  :-k er til timi á honum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1969 Camaro kominn í bæinn
« Reply #13 on: October 13, 2012, 10:30:50 »
69 RS er náttúrulega með flottari framendum.

Þessi Bel Air er annars ekkert slæmur. Geðveikur litur. =P~
nei 55 Belair hefur vinning þegar kemur að útliti sem brautar bill, en hvort hann nær bettir timum  :-k er til timi á honum

Það er ekkert sem að segir að það sé ekki hægt að gera MEGA kvartmílugræju úr þessum BelAir :)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40