Author Topic: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma  (Read 14763 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #20 on: July 04, 2011, 23:37:34 »
Þetta verkefni hjá þér lyftir sportinu á aðeins hærra plan það er nú bara þannig  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #21 on: July 06, 2011, 12:14:04 »
Þetta verkefni hjá þér lyftir sportinu á aðeins hærra plan það er nú bara þannig  =D>

Takk fyrir það. Því fleiri sem hafa áhuga á þessu, því meiri áhuga hef ég á að þróa þetta.

Fyrir þá sem voru búnir að gera sér aðgang er hægt að velja á milli íslensku og ensku (so far).
Einnig er ég að vinna í að tengja facebook við þetta (Menn geta þá "lækað" tíma eða "deilt" tímum o.s.frv.)
Það er komið frumrit af "aðgerðarlista" á prófílnum sem segir hvað er búið að gerast fyrir þig (hverjir lækuðu tíma hjá þér, hverju þú ert búinn að breyta, etc.etc.)
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #22 on: July 11, 2011, 13:19:51 »
Þá er komið inn tímar frá því á laugardaginn, King of the Street.

http://drag.forritun.org/competition/competitors/10/8
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #24 on: July 12, 2011, 16:43:10 »
Takk fyrir  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #25 on: July 13, 2011, 08:22:48 »
Þetta er algjör snilld hjá þér!  \:D/
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #26 on: August 15, 2011, 11:21:42 »
Jæja þá er komið inn æfing nr.2 og benz dagurinn.

Vantar keppandalista yfir MC daginn.

Er í rólegheitunum að smíða simulator, þannig maður geti fengið smá yfirsýn á runninu. Svo er smá plan að gera stats yfir hverja keppni fyrir sig, hversu mörg % keyrt í vinstri/hægri braut o.s.frv.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #27 on: August 18, 2011, 16:58:12 »
Jæja þá er 3. umferð komin inn :)

http://drag.forritun.org/competition/competitors/13/13

Næst á dagskrá væri gaman að smíða svona Grid system eins og hjá þeim í Formula Drift.

Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #28 on: August 18, 2011, 23:18:11 »
Frábært hjá þér félagi  8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #29 on: August 18, 2011, 23:35:13 »
Þetta er snilld :cool:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #30 on: August 30, 2011, 10:36:27 »
Jæja strákar, vegna snarra handtaka hjá Jón Bjarna eru tímarnir frá æfingunni komnir inn.

http://drag.forritun.org/competition/matches/14/1

Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #31 on: September 23, 2011, 11:54:51 »
Það væri gaman að athuga hvort við getum látið tölvuna uppfæra þetta live eins og er verið að reyna fyrir norðan, Baldur var að skoða þennan möguleika fyrir
nokkrum árum en þá var eitthvað vandamál, BA er með nýrri Porta Tree hugbúnað en við reyndar.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline vadlaheidi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #32 on: November 01, 2011, 20:47:13 »
Sælir

Ég kem að þessu fyrir norðan.  Tek fram að við eigum reyndar eftir að sjá þessa nærri-því-rauntíma-virkni í raun :)

En þetta er svo sem ekkert stórmál, snúum paradox skránni úr Porta Tree sem geymir tímana yfir í csv skrá og ftp-um hana inn á vefsvæði, þar sem hún er lesin inn.   Geri ráð fyrir að eldri útgáfur af Porta Tree sé að nota eins paradox gagnagrunnstöflur.  Sjálfsagt að aðstoða ykkur við að prófa ef þið viljið.

Ég var aðallega að spá í að geta séð tímana á litlum skjá eins og í síma þannig að keppendur og áhorfendur geti skoðað.  Sérstaklega fyrir norðan þar sem við höfum ekki tímaskilti.

Ef Birkir (sem virðist vera ungur og graður forritari, ekki gamall og lúinn eins og ég :) ) gæti útfært "mobile" útgáfu af vefnum þá væri um að gera að notast við hann. Við norðanmenn gætum Þá bara sent gögnin inn á þann vef.
(Ég var nefnilega líka búinn að sjá fyrir mér örlitla viðbót á vefinn hans Birkis;  Prenta út A4 blað með upplýsingum um bílinn/hjólið.   Ef menn yrðu duglegir að skrá þá kæmi það sér vel á bílasýningunum ;-)

Kv. Örvar


Örvar Sigurgeirsson

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #33 on: November 03, 2011, 00:00:47 »
Sælir, ég veit nú ekki nákvæmlega hvernig þessar tíma vélar virka hjá ykkur, en einhvernvegin er hægt að koma upplýsingunum á Excel skjal (KK megin allavega, PDF BA megin)

Ég svo aftur tek inn upplýsingarnar úr Excel yfir í CSV sem svo kerfið flytur inn sjálfvirkt þegar búið er að fylla út þáttakenda töfluna.

Það myndi ekki taka mig svo langan tíma að koma upp jquery-mobile útliti á þetta og jafnvel fá lén á þetta til þess að einfaldara sé að slá þetta inn (t.d. milan.is og þá m.milan.is )

Kóðinn að kerfinu má svo finna á https://github.com/birkir/drag - einfalt mál að bæta við útprentun á A4 blaði þar sem þetta er hýst á linux þjóni og má notast við LaTeX til þess að græja PDF skjal til útprentunar.

Kerfið kemur með REST API sem má græja FTP upload á no time.

Það er áliðið, ég ætla að skoða þetta betur í vinnunni á morgun.
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #34 on: November 17, 2011, 23:57:52 »
Einn fyrir Birkir  8-)


.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Birkir R. Guðjónsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 75
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #35 on: May 10, 2012, 17:36:24 »
Sælir peyjar,

Núna er ég búinn að vera forrita í vetur nýja útgáfu af kerfinu með ansi róttækum breytingum.

Það er orðið einfaldara að skoða sig í gegnum vefinn ásamt því að kerfið er orðið hraðvirkara og stabílla, viðmótið er einnig orðið stílhreinna og snyrtilegra.

Ég mun leggja meiri áherslu á tengingar á milli tíma og ökumanna, þeas. ef menn verða duglegir að skrá upplýsingar um ökutækið (þyngd og fleira), þá verður hægt að búa til flóknar formúlur (með hjálp góðra manna), t.d. bætingar á tímum, útreiknun á hestöflum og fleira.

Einnig er ég kominn með myndir inn í kerfið til að gera þetta aðeins meira spennandi, og verða þá myndir hengdar á ákveðinn atburð (keppni / æfingu), og í framhaldinu hægt að tagga myndirnar á ákveðinn ökumann/ökutæki. Hugsa um að ég muni gera mönnum kleift að hengja myndband á timeslip.

Ég er búinn að skoða allar athugasemdir sem ég hef fengið inn og mun gera þær breytingar á næstu grösum.
En endilega látið mig vita ef þið hafið athugasemdir eða feature request.

Þið getið skoðað það sem ég er kominn með:

http://drag-dev.forritun.org

og svo ef þið viljið hoppa beint í að skoða round

http://drag-dev.forritun.org/competition/kvartmila/round/1
« Last Edit: May 10, 2012, 17:38:30 by Birkir R. Guðjónsson »
Kv. Birkir R Guðjónsson
2004 Mini Cooper S
13.7 @ 100mph - 1600cc

birkir.gudjonsson@gmail.com

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Geggjað project sem heldur utan um kvartmílutíma
« Reply #36 on: October 15, 2012, 23:23:53 »
Allt búið  :cry:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40