Author Topic: Pæling varðandi sandspyrnu...  (Read 22193 times)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #20 on: October 15, 2012, 12:07:04 »
Það skiftir engu hvað flokkurinn heitir..
Það hafa allavega 2svar keppt impresur í þessum flokk, og hafa verið að keyra 5.8 - 5.9 sem er alveg contender tími.
Þeir þurfa ekki stærri dekk til að keyra til sigurs, sjáið bara eindrifs mustanginn á smáhjólunum að keyra 0.5 sec yfir metinu í jeppaflokki.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #21 on: October 15, 2012, 22:38:42 »
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #22 on: October 15, 2012, 22:42:07 »
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Einar G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #23 on: October 15, 2012, 23:43:44 »
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???

Ju JU vinur og hafa hann þá bara á hjólatjakk í rásmarki,,,,gengur eflaust flott!
Einar Gunnlaugsson
HP transmission
Akureyri
6639589

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #24 on: October 16, 2012, 00:12:31 »
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???

Ju JU vinur og hafa hann þá bara á hjólatjakk í rásmarki,,,,gengur eflaust flott!

á hjólatjakk í rásmarki ? ég er ekki alveg að skilja þig hérna...

ég er að tala um að taka drifskaptið á milli framhásingar og millikassa úr.... ekki að tala um að rífa framhásinguna undan !!!
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Einar G

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #25 on: October 16, 2012, 08:02:34 »
Það væri alltilagi að laga þessar sand reglur aðeins en þessir torfærubílar sem vigta ekkert verða fljótt þreittir á að tapa fyrir venjulegum pikka   :lol:

Jáááááá, er það málið ?

Er ekki tæknin bara að launcha í þeim gír sem að maður telur að trukkurinn ráði við að halda powerbandi í ??? Sem að væri eflaust 4gír hjá mér ???

Hvað er vegalengdin löng, og gæti ég tekið þátt í fólksbílaflokki ef að ég tek framskaptið úr ???

Ju JU vinur og hafa hann þá bara á hjólatjakk í rásmarki,,,,gengur eflaust flott!

á hjólatjakk í rásmarki ? ég er ekki alveg að skilja þig hérna...

ég er að tala um að taka drifskaptið á milli framhásingar og millikassa úr.... ekki að tala um að rífa framhásinguna undan !!!
enda var þetta grín félagi!
Einar Gunnlaugsson
HP transmission
Akureyri
6639589

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #26 on: October 16, 2012, 18:46:11 »
Ekki láta moldarbarðsnauð/#(!=" plata ykkur  :lol: :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #27 on: October 16, 2012, 19:42:48 »
Er ekki betra að menn komi nú og horfi allavega á einsog eina sandspyrnu, áður en reglurnar eru dæmdar ómögulegar.

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #28 on: October 17, 2012, 00:16:27 »
mér er alveg sama hvernig þessar reglur eru, og í hvaða flokk ég fer...

held að ég sé fær í flestan sjó með það sem að ég hef svo lengi sem að ég þarf ekki e'h mega veltibúr og rugl...
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #29 on: October 17, 2012, 08:57:48 »
ja miða við þessar yfirlýsingar hjá þér af þessari græju þá áttu að fara undir tíma og þarft boga/búr :mrgreen:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #30 on: October 17, 2012, 10:46:36 »
ja miða við þessar yfirlýsingar hjá þér af þessari græju þá áttu að fara undir tíma og þarft boga/búr :mrgreen:

Ég hlýt að fá eina tilraun, svo að við sjáum e'h tíma á þessu :D hehehehehehe áður en að ég þarf að fara að klína boga/búri í græjuna :)

Annars hef ég mestar áhyggjur af þyngdinni... hún er versti óvinur minn..
« Last Edit: October 17, 2012, 10:48:59 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #31 on: October 17, 2012, 11:25:46 »
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
Afhverju held ég að þú eigir eftir að vera hissa næsta sumar þegar þetta er ekki alveg að ganga upp Viktor minn :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #32 on: October 17, 2012, 11:28:59 »
The bullshit stops when the green light drops.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #33 on: October 17, 2012, 11:42:20 »
The bullshit stops when the green light drops.
:mrgreen:
Kristján Hafliðason

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #34 on: October 17, 2012, 12:01:06 »
Sniðugast væri að taka út jeppa nafnið í báðum 4x4 flokkunum
einfalt og gott
4x4 standard..
4x4 utbunir,allar breytingar leifðar, 4x4 skal vera öxultengt og skóflur eða ausur skylda

Stangt til tekið eru pikkuparnir bannaðir í 4x4 standard jeppar í dag þar sem flestir eru skráðir vörubifreiðar
ekki margir sem eiga skráningar skírteini þar sem kemur fram að bifreið heiti jeppi svo best væri að taka það ut,,,

Kv
Einar G

Uhm.... ok...

Þannig að ef að ég skrái mig til leiks á OO-864.... Þá fer ég í 4x4 Standard... ? Ekki rétt.. og salta ykkur alla með 750whp og 1800+nm?
Afhverju held ég að þú eigir eftir að vera hissa næsta sumar þegar þetta er ekki alveg að ganga upp Viktor minn :lol:

Þú kannski gerir þér ferð í SUNNY KEF og kíkir við í skúrnum, og kannski mætir með checklistann með þér...

Hérna er breytingarlistinn ef að þú vilt gera smá rannsóknarvinnu...

Holset HX40 WG 14cm2
Holset HX60 non-WG 32cm2
5" Downpipe, 7" Stacks
MightyDiesel HeadBolts (8 hersluþrep, síðasta þrep 260nm)
Colt Stage 3 Camshaft (BIG STICK)
BBD #60 Valvespring set
Marine .030 Headgasket
.042 DDP Delivery Valves
370 Marine spíssabody, 5x.014 dísur (injector nozzles)
4000rpm Governor Spring Kit (rev-limit)
Raptor 150GPH fuel pump

Þröskuldurinn er kúplingin, en ég verð vonandi kominn með South Bend - Street Dual Disc fyrir sumarið...

Þetta eru easy 800hp, en geometry-ið fyrir HX60 stoppar þar þegar að maður trukkar loftinu gegnum HX40... ef að ég myndi runna HX60 sem single og fara í 8000rpm + stærri spíssar gæti ég EASY verið með 1000hp á þessu setup-i !!!

*edit*

Þetta er ekki e'h Ford Powerjoke sem að á að vera 600hp á kubbnum einum sér ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #35 on: October 17, 2012, 12:09:54 »
Viktor minn,þú sigrar ekki heiminn í tölvunni!
Mættu bara með þetta og stattu undir þessum tölum öllum og þá ertu góður :wink:

Svo er Fordinn ekkert smeykur við gamlann Dodge fiskflutningabíl af suðurnesjunum  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gretar Óli Ingþórsson

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
    • http://ba.is
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #36 on: October 17, 2012, 12:29:16 »
spurning að ég mæti með minn næsta sumar á brutinna með alla gíranna og skrúfa frá gasinu og vonandi komast í lágar 11
Mustang GT
1/4 míla 11.93@120.63

244 RWHP @ TB (Villihestar)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #37 on: October 18, 2012, 08:00:53 »
er niðurstaða þráðsins s.s. sú að allir 4x4 bílar fara í sama flokk?  þ.e. þeir sem eru á númerum...?
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #38 on: October 18, 2012, 08:43:16 »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Pæling varðandi sandspyrnu...
« Reply #39 on: October 18, 2012, 13:42:48 »
Afhverju hafið þið, sem skipuleggið sandspyrnu, ekki tvískiptan 4x4 flokk?
Þ.e.:
- Jeppar og trukkar
- Fólksbílar
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH