Kvartmílan > Almennt Spjall

Pæling varðandi sandspyrnu...

<< < (2/15) > >>

Stebbik:
Var að koma úr göngutúr frá Hamranesnámu þetta svæði yrði bara snilld, örugglega 350-400 metrar,sorglegt ef bæjaraparatið vill ekki vera með.

Kristján Skjóldal:
til hvers að bæta því við #-o ef td Sammi kæmi á subaru með 4 svona fjórhjóladekkkjum sem virðist vera málið í dag þá ætti einginn jeppi roð í hann \:D/ þá þarf bara breita þessu nafni á þessum flokk í 4x4 standart :idea:

Gulag:
ég er ekki alveg að sjá að menn komi jafn breiðum dekkjum undir fólksbíla eins og mikið breytta jeppa,

Það er slatti af 4x4 fólksbílum þarna úti sem væru örugglega til í að vera með, en varla ef þeir ættu að fara að keppa á móti haugtjúnuðum jeppum á 30-40cm breiðum kubbadekkjum og plat boddíi sem viktar 50kg..

er þetta nokkuð jeppinn sem var að keppa í jeppaflokknum í sumar? og fólksbílar þyrftu að etja kappi við?

Málið er að ég væri til í að mæta á mínum 300+ hestafla audi quattro, en þá myndi ég vilja keppa við samskonar bíla, þ.e. götubíla með boddý, sæti og miðstöð... ég hef takmarkaðan áhuga á að láta guðmávitahvemörghestöflþessijeppiörugglegameðnítrooglímmiða sandblása húddið á Audi'inum mínum...

Kristján Skjóldal:
þú átt séns í svona græju :idea: það er ekki alltaf sá kraftmesti sem vinnur!! sjáðu bara mig nánast alltaf með besta tíma en tapa samt  :mrgreen: og ef það ætti að gera flokka fyrir alla bíla þá værum við en leingur með svona keppni!! þú þarft bara að vinna í þínum málum og þá getur þú sigrað hvern sem er \:D/ ég sé eki að það sé neitt betra að td Sammi spóli yfir þig urð og grjóti það verður alltaf einhver að vera á undan yfir endalínu ekki satt :wink:

SMJ:
Eru ekki fleiri sem vilja tjá sig um þetta?

Hvar eru allir á 4x4 fólksbílunum?

Ég styð þessa tillögu, þ.e. að bæta við einum fólksbílaflokk í 4x4. Það gæti orðið mjög áhugavert að fylgjast með þeim á sandinum.

Ég sé ekki að það ætti að vera vandamál að bæta einum flokki við.
- Höfum við á Íslandi upplifað það að keppendur þurfi að skrá sig á biðlista? Ég hélt að þessu væri öfugt farið, eða að hér á landi vantar fleiri keppendur.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version