Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Ford fairlane

(1/3) > >>

Púmba Þ:
Sælir!
MIg langar að vita hvort einhver ykkar viti hvað varð um gamla bílinn hans pabba sem hann átti þegar hann var á mínum aldri.

Um ræðir rauðan Ford Fairlane 500 4 door 1966 módel

hann bar númerið L1369 þegar gamli átti hann.

veit einhver um hann og eru til myndir af þessum bíl? 

Með kveðju
          Sævar "Púmba Þ"

Púmba Þ:
enginn sem veit eitthvað um afdrif þessa vagns?  :)

NúÞú220:
held að hann sé að grotna niður á suðurnesjum

Hr.Cummins:

--- Quote from: NúÞú220 on October 26, 2012, 11:34:55 ---held að hann sé að grotna niður á suðurnesjum

--- End quote ---

Ég held að því sé rangt farið...

Ef að þetta er Fairlane 500 bíllinn sem að ég held að þetta sé, þá er hann í AFAR góðum höndum...

Ef að Moli eða e'h fróður gæti flétt þessu upp og skoðað þetta betur til að staðfesta að við séum að tala um sama bílinn...

Ég veit náttúrulega ekki hvort að hann fór þá aftur á flakk, en Runner veit kannski betri skil á þessu...

Púmba Þ:

--- Quote from: Angelic0- on October 26, 2012, 13:04:21 ---
--- Quote from: NúÞú220 on October 26, 2012, 11:34:55 ---held að hann sé að grotna niður á suðurnesjum

--- End quote ---

Ég held að því sé rangt farið...

Ef að þetta er Fairlane 500 bíllinn sem að ég held að þetta sé, þá er hann í AFAR góðum höndum...

Ef að Moli eða e'h fróður gæti flétt þessu upp og skoðað þetta betur til að staðfesta að við séum að tala um sama bílinn...

Ég veit náttúrulega ekki hvort að hann fór þá aftur á flakk, en Runner veit kannski betri skil á þessu...

--- End quote ---
'eg væri nú til í að einhver myndi fletta honum upp :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version