Author Topic: bremsuvandamál  (Read 4380 times)

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
bremsuvandamál
« on: October 04, 2012, 17:31:34 »
það gerðist alveg upp úr þurru að bremsurnar í novunni hjá mér eru farnar að verða eitthvað skrítnar, ég þarf að stíga alveg niður í gólf til þess að stoppa og þá rétt svo stoppar hann, ef ég pumpa bremsuna þá virkar hann venjulega næst þegar ég stíg á bremsuna en svo verður hann aftur svona, það lekur ekki neinsaðar og það er nóg af vökva á kerfinu og bremsupúðarnir eru í lagi. þegar ég stíg á bremsuna og sleppi stýrinu alveg þá stekkur hann til hægri. Mér var sagt að höfuðdælan sé ónít, er eitthvað til í því?

ef svo er þá vantar mér aðra höfuðdælu elst í gær

með fyrirfram þökk, Diddi :D

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #1 on: October 05, 2012, 05:56:54 »
Tja það er ekki ólíklegt að hún sé að gefa sig miðað við lýsingu.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #2 on: October 06, 2012, 19:26:20 »
Þessi lýsing þín á vandamálinu bendir til þess að höfuðdælan sé að leka á milli innbyrgðis virkar þannig að þegar þú ert að stíga á bremsuna ertu í raun að yta stimpli sem þrystir vökva úr vökvahólfinu inní bremsurörin stimpillinn er þéttur með gúmmífóðringum sem eiga það til að fara og þá lekur vökvinn framhjá stimplinum þegar þú ytir á bremsuna þá færðu ekki réttann þrysting á bremsurnar sést enginn munur á forðabúrinu en þegar þú sleppir pedalanum þá lekur vökvinn til baka sömu leið og hann fór framhjá þegar þú þrystir á bremsuna. Það er hægt að fá rebuild kit eða nyja höfuðdælu á www.rockauto.com annars er möguleiki að eithver liggji með þetta notað hérna heima (persónulega kaupi ég alltaf nýtt í bremsukerfi þetta er öryggisatriði sem maður spara ekki á)  :D  :D  :D
Arnar H Óskarsson

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #3 on: October 08, 2012, 15:24:06 »
ég finn bara repair kit en ekki nýja dælu inn á þessu rockauto, svo er ég svo tæknifatlaður að ég kann ekkert að panta af svona síðum :roll:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bremsuvandamál
« Reply #4 on: October 08, 2012, 16:05:42 »
hef ekki panta hja þeim en fann A-1 CARDONE Part # 501113 1977 CHEVROLET NOVA 5.7L 350cid V8 : Brake/Wheel Hub : Power Brake Booster

ef eg skill þetta hja þeim rett þá eru þetta gamlir booster sem þeir hafa tekkið upp frá A til Q og eiga að vera eins og nyri og kosta $99.79, þegar þú ert búinn að skifta um hja þer, getur send þinn gamla til þeirra og færð $15.00 til baka og endar í $84.79

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #5 on: October 08, 2012, 16:14:45 »
og hvað ætli það kosti komið til landsins?

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bremsuvandamál
« Reply #6 on: October 08, 2012, 16:55:11 »
ekki viss finn ekki málband til að mæla bosterinn hja mer, þangi að ekki viss hvor hann kemst i standar sendingu hja usps

en ShopUSA siðan segir undir 30 þús
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #7 on: October 08, 2012, 17:51:21 »
nema hvað brake bosster er bara hjálparkúturinn og hann þarf hann ekki.
höfuðdæla heitir mastercylender
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #8 on: October 08, 2012, 18:12:21 »
ég spurði jeppasmiðjuna á ljónsstöðum hvort þeir ættu þetta og er að bíða eftir svari. ég fékk bremsudælurnar að aftan hjá þeim og það kostaði ekki mikið :D

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: bremsuvandamál
« Reply #9 on: October 08, 2012, 19:30:44 »
nema hvað brake bosster er bara hjálparkúturinn og hann þarf hann ekki.
höfuðdæla heitir mastercylender

eg las tæknifatlaður = með að seta sama  mastercylender sjalfur  :mrgreen: en ekki tæknifatlaður = kann ekkert á PC

ég finn bara repair kit en ekki nýja dælu inn á þessu rockauto, svo er ég svo tæknifatlaður að ég kann ekkert að panta af svona síðum :roll:

linkur minn var booster með mastercylender bæði pottþett og "nytt"
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #10 on: October 08, 2012, 20:41:00 »
ég meinti tæknifatlaður sem kann ekkert á tölvur og að panta hluti  :mrgreen:

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #11 on: October 10, 2012, 12:59:25 »
Af www.rockauto.com  102.40 dollarar miðað við sendingu í kópavog getur ekki munað svo miklu hvort það er rvk kóp eða annað, er í kringum 20 þús miðaða við reiknivélina á tollur.is
"BENDIX Part # 11944 New Rear Drum brakes; Front Disc brakes; with Power Brakes"
Arnar H Óskarsson

Offline diddi125

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 413
    • View Profile
Re: bremsuvandamál
« Reply #12 on: October 10, 2012, 21:30:58 »
þeir eiga þetta hjá jeppasmiðjunni fyrir 13200 kr :D