Author Topic: SB-13125OFEK - Kúpling fyrir alvöru Cummins kalla !!!  (Read 1638 times)

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
SB-13125OFEK - Kúpling fyrir alvöru Cummins kalla !!!
« on: September 29, 2012, 15:29:24 »
Til sölu er þessi fíni pakki...



Frá framleiðandanum South Bend, kynni ég eftirfarandi vöru:
13 og 1/8" kúplingsdiskur, kopar organic pressumegin og feramic swinghjólsmegin...
Heavy Duty kúplingspressa frá SB
Swinghjól til að adapta kúplinguna við VE og P-7100 trukka

Saman í pakka og passar í allar tegundir Dodge Ram Cummins Turbo Diesel með beinskiptum gírkössum...

88-93 - með VE olíuverk
94-98 - með P-7100 verk
98-02 - með VP olíuverk
02-06 - með 5.9 Common-Rail

Nýrri 6.7 bílarnir eru svo með G-56 Getrag, er ekki viss hvort það passar en get kannað það þykir líklegt að með
þessu swinghjóli sem fylgir að þá gangi það..

Kúplingin er ný og ónotuð, myndi nota hana sjálfur en verð sennilega að selja hana til að fjármagna öflugara kit..

Uppgefið hestafla og togþol er 550whp og ~1500newton...

Menn hafa samt keyrt með svona kit á daily trukkum með 600whp og tekið á því...

Innifalið í þessum pakka er Swinghjól, Kúpling og Heavy-Duty pressa...

Verðmiðinn er engu að síður 350.000kr, sem að þykir EKKI MIKIÐ fyrir lykil að skotheldri drifrás fyrir ~600whp !!!
« Last Edit: September 30, 2012, 00:33:42 by Angelic0- »
Viktor Agnar Guğmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40