Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

chevrolet malibu 1979

(1/3) > >>

diddi125:
mér langaði að gera þráð um bílinn hjá bróðir mínum bara svona upp á djókið. Þetta er sumsé Chevrolet Malibu 1979 4 dyra með 350 ofan í húddinu og 350 skiptingu en þessi mótor er algjört drasl sem er hálfslitin upp úr í augnablikinu. 9'' ford að aftan ólæstur. hann keipti þennan bíl þegar hann var 16 ára (er 22 ára núna) og lét vini sína keyra þangað til að hann fékk bílpróf en einn þeirra bakkaði á og eftir það tók hann og skipti um skottlok og heilsprautaði hann svo. þessi bíll er mjög frægur á austurlandi enda eru allir þar búnir að eiga hann og hann er góðkunningi lögreglunar þar en bróðir minn mun sjálfsagt verða síðasti eigandi hanns. núna stendur hann bara inni í upphituðu húsi og bíður þangað til að það verði til peningar til að gera eitthvað í honum. það sem þarf að gera er að fá annan mótor eða gera þennan upp frá grunni og svo er hásingin alveg ónýt, allar legur farnar í henni og bremsur ónýtar, svo þarf að pólstra sætin upp á nýtt. fá aðrar felgur og þá ætti hann að vera bara helvíti góður.

myndir koma seinna, fer trúlega austur um næstu helgi og tek myndir þá  :D

hann er eginlega alveg eins og þessi, meira að segja eins bústkerfi, fyrir utan hann er grænn með dreka á húddinu

Chevrolet Malibu Classic Insane REVVING , Wheelscreaming and Accelerating

diddi125:
fann eina af honum áður en hann var sprautaður:

íbbiM:
bústkerfi?

diddi125:
hvað meinaru?

Kiddi:
 :mrgreen: :mrgreen:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version