Author Topic: Fornbíll óskast  (Read 1957 times)

Offline Spock

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Fornbíll óskast
« on: October 18, 2012, 22:51:29 »
Halló halló, Atli heiti ég og var að ganga til liðs við spjallið.

Er svona að tékka hvort einhver lumi á skemmtilegum, amerískum fornbíl (ca. 1960-80) á hófstilltum prís en þó ekkert hræ. Verður að vera gangfær. Hafði hugsað mér að gera kaupin fyrripart næsta árs eða næsta sumar, en það fer eftir

verðinu.

Ég hef sérstakan áhuga á Ford Galaxie, árgerðum '65 og '67, og ég veit að það er eitthvað af þeim á landinu. Er samt alveg opinn fyrir uppástungum, öll svör vel þegin.

Einnig hægt að hafa samband í síma 698-2729
« Last Edit: October 18, 2012, 22:53:48 by Spock »