Author Topic: Subaru Impreza GT MY99  (Read 1719 times)

Offline Ziggije

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Subaru Impreza GT MY99
« on: April 24, 2013, 14:37:20 »
Subaru Impreza GT
Árgerð 1999
Ekinn 162 þús (mótor ekinn 38þús)

Útlitsbreytingar
10K xenon
Efri spoiler
Ocari Front lip
Sti afturljós
17" dynamic felgur
215/40 Bridgestone Blizzak LM-22 Vetrardekk
Dekkt inní framljós og clear stöðuljós

Vélabreytingar Ofl.
Tek2 tölva og map frá Ecutek
3" Blitz púst
3" downpipe
Equal lenght flækjur
K&N sía
FMIC
Graham goode dump valve
Walbro 255 bensíndæla
Shortshifter
02 Wrx kassi
Lækkaður

Breytingar að innan
3x Mælar í Tripple Gauge Pod á miðju mælaborðinu (Boost, Oil Temp, Volt)
Pioneer PIDEH-4300UB spilari
SSL 6,5" 200w Force Hátalara að framan
SSL 120w Tweetera innan í hurðarnar að framan.
SSL 6x9" 700w LS Hátalara að aftan
SSL 3.5 Farad Kraftþéttir
SSL 1600w Monoblock Edge Keilu Magnari
SSL 400w 4. rása Force Hátala Magnari
2x SSL 12" 1000w SL Bassakeilur

Ástand
Það fór í hann nýr mótor í 124.000km
Nýbúinn að yfirfara afturdrifið og skipti um mismunadrif og legur.
Skipt um olíu á mótor og drifi í 156.500km (í 32.500km á nýja motor)
Gírkassi tekinn upp í 162.000km. Skipt var um 1-4 gír. Hub og sleeve í 3-4gír og nýtt mainshaft og sett Mobilube 1 SHC 75W-90 á kassann.
Settur nýr vökvi á kúplinguna fyrir scona 100km.
Skipti um súrefnisskynjara og sett í ný kerti í 154.000km (30.000km)
Árið 2011 var farið í þessa klassísku rið staði, afturbrettin og fyrir ofan framrúðu,tekið allt það litla rið sem var að byrja að myndast og bíllin að mestu leiti sprautaður.
Nýr startari í 162.000 (38.000)
Nýr Plús póll í 159.000 (35.000)

Gallar
Örlítil litabreyting milli afturhurðar og afturbrettis bílstjóra megin.
Smá lakksprunga á húddinu.







Verð: 1.690þús
Skoða ENGIN skipti
Það sem fylgir með er: VF-47 Túrbína (ný tekin upp), Sumardekk og Vetrardekk Bridgestone Blizzak LM-22 (kostuðu 200þús ný í fyrra), Escort 9500i radarvari og F4-400 hátalaramagnari sem átti eftir að setja í bílinn.

Bíllinn er frábær í akstri. Ótrúlega þéttur og góður bíll.

Kv. Sigurður
s. 775-8069