Tegund: Ford Ranger
Árgerð: 1992
Litur: Blár
Aflgjafi: Bensín
Stærð vélar: 4.0 V6 155 hö.
Drif: afturdrifinn og 4x4 hi/lo
Skipting: Sjálfskipting
Ekinn: 135.xxx kílómetra.
Búnaður:
bilin er ekki með orginal speglum hann er með stæri spegla og munn þægilegri
bíllinn er upphækkaður fyrir 32" dekk en er á 31" og fylgja honm 8 sumardekk
á felgum og 4 nagladekk ekki á felgum, það er búið að samlita og heimasmíða
á pallinn tjaldvagn að gerðinni combi camp 2000 mjög vel gert og einfalt að tjalda og taka saman
og er bíllinn mjög þægilegur í ferðalagið og ekkert mál að taka þetta af ef því er að skipta
Ástand:
bíllinn er í toppstandi og hefur alltaf fengið 100% viðhald
Frekari upplýsingar:
loftdælur í sætum til að þrísta að rassinum á manni eða e-ð álíka
kominn með stærri vatnskassa og auka olíukæli allt nýtt í bremsum og nýr startari
nokkrar riðbólur komnar á boddy en ekkert sem ein kvöld stund getur ekki reddað
annars er þetta með heillegri Fordum af þessari tegund sem ég veit um
Ástæða sölu:
pabbi er bara orðinn gamall eða um 66 ára og langar að breita til
Skoða skipti á jeppling með bæði háa og láa drifið og svona skemmtilegt um að gera koma mið tilbóð
Verð: tilboð i gángi 400 með tjalvagninum og öllu fistur kemur fistur fær










er i sima 615-2861 Alex