Kvartmílan > Hlekkir
Áhugaverð viðbót við nítrókerfi
(1/1)
baldur:
http://www.nanonitrous.com/pdfs/PDF-NANO_newproduct_release.pdf
Rakst á þetta á ebay nýlega, þetta eru sumsé nýir kranar á nítróflöskur og tengjast við niturflöskur sem hlaðnar eru í 200 bar en með þrýstiminnkara til þess að halda 65 bar þrýstingi á nítróflöskunni. Þetta gerir flöskuhitarann óþarfan og heldur mikið jafnari þrýstingi heldur en næst þegar vökvinn í nítróflöskunni þarf að sjóða upp til að viðhalda þrýstingi á flöskunni.
íbbiM:
menn láta mjög vel af þessu, hefur verið vinsælt í LS-senuni úti
maggifinn:
Þetta er kallað pusher.
helgott ef það er pláss í keppnistækinu 8-[
Navigation
[0] Message Index
Go to full version