Author Topic: jeppafelgur til sölu  (Read 2042 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
jeppafelgur til sölu
« on: August 13, 2012, 20:18:41 »
Sælir.
Er með einn gang af 15 tommu háum 10 tommu breiðum álfelgum með 6 gata deilingu. líta svona þokkalega út, vantar miðjuna í eina. 3 arma fondmetal.

Einnig 10 tommu stálfelgur 6 gata deiling svartlakkaðar að innan, epoxysprautaðar að utan, líta mjög vel út fyrir utan smávægilegan málningarleka.
Svo er gangur af 10 tommu breiðum stálfelgum með 6 gata deilingu, ljótar, farnar að flagna.
Einnig nokkrir gangar af felgum undan suzuki vitara, allt frá 6.5 tommu uppí 10 tommur.
Svo til að kóróna allt eru einhverjur gangar af felgum undan lödu sport (mjóar, gatadeiling passar t.d á súkkur en rússasuðurnar í felgumiðjunni rekast oft í bremsudælur). Ábyggilega fínar til að breyta. koma með orginal lödu ryðáferð.
Tilboð óskast.

Sími Stefán 8986073.
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Re: jeppafelgur til sölu
« Reply #1 on: September 19, 2012, 19:06:18 »
bara svörtu stálfelgurnar, álfelgurnar og lödufelgurnar eftir
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...