Author Topic: Kvartmílusýning í Korputorgi í byrjun október.  (Read 2719 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmílusýning í Korputorgi í byrjun október.
« on: September 08, 2012, 19:05:01 »
Sæl öll, við verðum með sýningu í Korputorgi í byrjun október og óskum eftir tækjum á sýninguna.

Ef þú ert með flott sýningartæki eða veist um slíkt þá endilega sendið upplýsingar og mynd ef til er á myndir@kvartmila.is og við munum hafa samband,
við stefnum á að vera með lokaðan bílaflutingarvagn til að flytja tæki sem eru óökufær eða ef veður verður leiðinlegt þá er hægt að flytja þau í vagninum.

 8-)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nikkio

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: Kvartmílusýning í Korputorgi í byrjun október.
« Reply #1 on: September 25, 2012, 11:52:49 »
Verða ekki allar græjur komnar í geymslu í Oktober?
Allavega fer minn af númerum næstu mánaðarmót og inn í skúr!
Camaro 1998 Z28 með C5 Corvette LS1 2004 ;-)