Author Topic: 346 hp geðveikur bíll til sölu hér  (Read 2198 times)

Offline Gvari_Colt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 105
    • View Profile
346 hp geðveikur bíll til sölu hér
« on: September 24, 2012, 03:58:30 »
jæja góðan daginn gott fólk

ég er hér með e50 amg w210 semsagt 1996/1997 bíl sem mér langar að kanna áhuga ykkar á

ekinn ----- 215 þús
fluttur inn frá austur ríki

það eru leður sæti að sjálfsögðu rafmang í öllu og minni í framsætum og minnið stillir þá allt, speigla stýri og sæti neat fyrir þá sem eiga vini sem eru alltaf að fikta
topplúga sem er reyndar eitthvað biluð þarf að kíkja á það um helgina,
líka eitthvað vesen á samlæsingum, og gardínu afturí en það á víst að vera sama dæmið
hann er með 100l bensín tank,

fylgir með
17" felgur á dekkjum (eru undir að aftan)
18" chrome felgurnar sem eru undir að framan og aftur felgurnar að sjálfsögðu líka,
geta fylgt ný 265/35 afturdekk á afturfelgurnar (semsagt chromeið)

en nú í skemmtilegu tölurnar Wink
vél --------------------------------------------- 5.0 L v8 (sama vél og í sl500)
bore ------------------------------------------- 3.72 in
stroke ----------------------------------------- 3.51 in
compression ratio ----------------------------- 11.2:1
er að skila ------------------------------------- 347 hp @ 5,550 rpm
tog -------------------------------------------- 355 lb-ft @ 3,200 - 4,400 rpm
valve gear ------------------------------------- Belt-driven DOHC, 4 valves per cylinder.
redline ----------------------------------------- 5,800 rpm Distributor-less computer controlled ignition. Electronic Fuel Injection (BoschbLH Jetronic)

skipting: 5 speed auto 722.6 (sama skipting og í C43, E55, SL/S600/c)

                                                        gír hlutföll.
final drive ratio -------------------------------------- 3.06
1. gír --------------------- 3.59
2. gír -------------------------- 2.19
3. gír ------------------------------- 1.41
4. gír ------------------------------------ 1.00
5. gír -----------------------------------------0.83
bakk gír --------- 3.16

almenn hröðun 0-100 ~ 6 sek
0-100 --------------------------------- 6,2 sek samhvæmt : AMG
0-100 --------------------------------- 5,8 sek samhvæmt : Auto Motor und Sport 9/96

skráður hámarkshraði --------- 260kmh (155 MPH) Electronically limited   (samhvæmt : AMG)

er með slatta af myndum hér ---------------  http://s1136.photobucket.com/albums/n485/Gvari_colt/My%20E50%20AMG%20Mercedes-Benz/

verðhugmynd ------ 1,5
vil nefna það að þetta er ekki fast verð
ég skoða og svara öllum skilaboðum og commentum svo enginn verður skilin eftir útundan
skoða ýmis skipti en er ekkert að flýta mér að losna við þennan kagga

nánari upplýsingar

sími ----------------------- 659-7503 (nova)
netfang ------------------- gvari_colt@hotmail.com
nafn ---------------------- Ingvar Andri Sigurjónsson
facebook ----------------- http://www.facebook.com/gvaricolt?ref=tn_tnmn
live2cruze ---------------- http://www.live2cruize.com/spjall/member.php?16074-Gvari_Colt
Ingvar Andri Sigurjónsson
93 Camaro 383stroker (almost done i swear 0:-) )
91 Honda Shuttle (winterbeater)
99 Opel Astra G Caravan (way too low for winter)