Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Cuda 72
954:
Veit einhver um afdrif 72 Cudu, svört m 440 auto og einhverskonar aftermarket topplúgu?
Moli:
Trúlega þessi, hann var '73 og er farinn yfir móðuna miklu fyrir allmörgum árum.
954:
Takk Moli, réttur bíll
Gulag:
efri myndin er rétt, en hin held ég ekki.. veit ekki hvaða bíll það er.
ég átti þennan efri, setti 440 í hann,, þetta var orginal Cuda, 73 módelið, og af einhverjum undarlegum ástæðum var hún rifin og hlutar notaðir í Cudu clone.. (gulur)
Moli:
Mig minnir að það hafi verið Hebbi sem átti bæði svarta '73, sem og gula '73 bílinn á sama tíma og hvort að það var ekki hann sem sagði mér að þetta væri sami bíllinn. (þ.e. á mynd 1 og 2 hér að ofan)
Hér er amk. guli '72 bíllinn með, að öllum líkindum húddið sem er á þeim svarta hér á mynd nr 2 að ofan. :-k
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version