Kvartmílan > Alls konar röfl

Ljósanótt - F-body Rúntur 2012

(1/1)

palmisæ:
Árlega ljósanætur rúnturinn okkar. Afsakið lítinl fyrivari, spáin var ekkert rosalega góð en það er aðeins búið að rætast úr henni samkvæmt vedur.is. . Rúnturinn byrjar kl 15:00 niður Hafnagötuna. Væri flott að mæta klukkutíma fyrr.
Ætlum að hittast fyrir utan Bílnet, Bílnet býður upp á kaffi og gos
Endilega bjóðið öllum sem þið þekkið sem á f-body eða GM
Væri gaman að vera fleirri en 3 bílar eins og í fyrra




Bílnet er hér
http://ja.is/kort/#q=index_id%3A1469352&x=326492&y=392619&z=9&type=aerial

http://www.facebook.com/events/454485361241177/

Navigation

[0] Message Index

Go to full version