Author Topic: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp  (Read 2883 times)

Offline Einar VTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« on: August 28, 2012, 16:30:45 »
Sælir, ég hef aðeins keppt einusinni á íslandsmóti ætlaði að vera með í götuspyrnunni i sumar en búinn að vera í vandræðum með bílinn.

allavegana þá langar mig að mæta á síðustu umferðina í íslandsmótinu en mig vantar nokkrar upplýsingar.

Get ég mætt á bílnum án númera ? get sýnt fram á síðasta skoðunarvottorð frá Ágúst 2012 eða þarf ég að leisa út númerin til að keppa ?

Ef bílinn fékk ekki fulla skoðun en aðeins sett útá að flauta og miðjubelti aftur í vantar er ekki í lagi samt að keppa þar sem þetta er nú ekki öryggisfail nema aðvitað miðjubelti að aftan ?

Öll hjálp vel þökkuð

MBK Einar

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« Reply #1 on: August 28, 2012, 17:21:39 »
Sæll, svo framarlega sem flokkurinn þú ætlar í krefst ekki númeraskyldu þá getur þú keppt.

Það er þá helst Bracket flokkur sem kæmi til greina fyrir þitt ökutæki, aðrir flokkar sem ekki eru með númeraskyldu eru DS flokkur, HS flokkur og OF flokkur, flokkareglurnar eru á forsíðunni.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« Reply #2 on: August 28, 2012, 19:37:26 »
hann gæti líka tekið þátt í os án númera en að vísu ákveður keppnisstjórn hvort hann fær að vera með
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« Reply #3 on: August 28, 2012, 19:46:25 »
Rétt, hann ætti að komast þar inn líka.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar VTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« Reply #4 on: August 28, 2012, 21:51:03 »
en ef ég sæki númerinn bara yfir þessa helgi, hann er samt með endurskoðun útá 3 hluti, búið að laga einn, hitt er bara flauta og miðjubeltið að aftan. fengi ég að taka þátt svoleiðis ?

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« Reply #5 on: August 28, 2012, 22:01:59 »
ef endurskoðunin er ekki útrunnin og það er ekki sett út á öryggisatriði þá færðu að keyra
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Einar VTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Sælir mig vantar smá nýliðahjálp
« Reply #6 on: August 28, 2012, 23:50:18 »
rúlla honum bara í gegnum skoðun og sæki plöturnar fyrir keppni svo að allir verði sáttir bara  :wink: