Kvartmílan > Aðstoð

smellir og hopp í drifi

(1/1)

binni kall:
sælir spjallverjar nú vantar mig aðstoð með bens sem ég var að kaupa þetta er sem sagt 220e 94. vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég tek beygju þá koma háværir smellir og billin gengur til að aftan. það sem ég er buinn að prufa að gera er að ég skyfti um olíu á drifi og það kom soldið svarð og fínt duft eins og sandur í endan með olíuni. svo setti ég nýja í en enginn breyting
svo spurning mín er þessi er drifið ónýtt eða er þetta eitthvað smá mál

með von um góð svör

kv Brynjar

Racer:
nánast 100% viss að mismunadrifið er farið ef ekki það þá legurnar/öxlar eða eitthvað í hásingu.

Hr.Cummins:
Þetta er sjálfstæð fjöðrun að aftan...

Drifrásin í MB er voðalegt pjátur, það sem að líklegast er að gerast hjá þér er að pinninn í mismunadrifinu er búinn að éta sig í mismunadrifs keisinguna og þá eiga mismunadrifshjólin erfiðara með að snúast og þá færðu svona "LSD" effect (Limited Slip btw.)...

reddaðu þér öðru drifi og njóttu þess svo að spóla líftóruna úr þessu þartil það brotnar, ætti að taka á báðum í svona flestum tilvikum :)

Navigation

[0] Message Index

Go to full version