Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Charger K-440
techart:
Dodge Charger R/T á flúðum með númerið K440. Hver er sagan á bakvið hann ?
Moli:
Original R/T 440 bíll, innfluttur snemma árs 1999. Var seldur á Flúðir haustið 2002 og búinn að vera þar síðan.
348ci SS:
djöfull hann er flottur 8-)
techart:
Ok, hann er væntanlega ekki til sölu ? er vitað hvort að það eigi eitthvað að fara að vinna í honum ?
kári litli:
Mynd af honum frá versló sem Guðfinnur á. Alveg kominn tíma á að taka hann í gegn
http://www.flickr.com/photos/gudfinnur/7712348090/#
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version