Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Challenger

(1/3) > >>

stebbsi:
Nú síðastliðna nótt mætti ég sjón sem ég átti ekki von á að sjá á götunum en ég sá nýjan challenger fyrir utan bæjarins bestu í nótt. Hann er dökkblár og með hvítar eða gráar strípur. (Man ekki alveg nógu vel :bjor: ) en þetta var Challi og hvort hann hafi ekki bara verið með srt í grillinu finnst mér ekki ólíklegt..
Hvenær kom þessi græja til landsins og á einhver myndir af honum?

Racer:
heyrði að hann sé á erlendum númerum og rendurnar eru hvítar , hver veit svo meira er spurning.



annað hvort Rt eða Srt8

Elmar Þór:
Þessi er búinn að vera þvælast mikið í keflavík sá hann síðast í dag

Kiddi J:
Túristi eða  :?:

GunniCamaro:
Ég var við hliðina á honum á Miklubrautinni, SRT8 bíll, merktur HEMI og á frambrettinu sýndist mér standa "368" eða eitthvað í þeim dúr.
Númeraplötuna kannaðist ég ekki við, erlent númer, frekar lítil plata, svartir stafir, hvítur bakgrunnur, ekki EU merking og í fljótu bragði sá ég engar aðrar merkingar.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version