furðulegt hvað finnst á þessum sveitabæum af áhugaverðum faratækjum.. ég ákvað að kíkja á nágrannan í sveitinni minni fyrir nokkrum vikum og í leit minni að honum um bæinn þá rakst ég á tvö gömul bílhræ frá sirka 1930.. vísu haugryðgaða bakvið fjósið og aldrei hafði ég vitað að þeim þó maður hafði oft verið gestur þarna seinustu 20 og eitthvað ár
